Allir kennarar Golfakademíu GKG eru PGA menntaðir og veita margvíslega þjónustu fyrir byrjendur sem lengra komna, allt frá einkatímum, til para- og hópakennslu.
Vegna hópnámskeiða þá eru upplýsingar um það sem er á döfinni hverju sinni hér.
Til að fá nánari upplýsingar vegna einka/paratíma þá er best að hafa samband við viðkomandi kennara
Bóka námskeið
